Kaffistofan 17+

Betri heimur með betra kaffi

Stokkur Software

Designed for iPhone

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Það er okkur hjartans mál að bæta heiminn með betra kaffi, einn bolla í einu.

Kaffistofan er mín leið til þess að breiða út fagnaðarerindið og gera gott handverkskaffi aðgengilegra fyrir Íslendinga. Það er mikið framboð af kaffi á Íslandi og margt af því mjög gott, hins vegar verður það að viðurkennast að sorglega margar kaffibaunir hefðu aldrei átt að komast alla leið í bolla. Því viljum við breyta með Kaffistofunni.

Meira og betra kaffi, það er markmiðið

Að fá kaffið í áskrift er einföld og góð leið til að auka lífsgæðin og draga úr stressinu sem getur fylgt því að verða kaffilaus.

Nýbrennt og ilmandi kaffi sent heim til þín.

Engin sendingakostnaður, engin binding og 100% ánægjuvernd.

Með þessu appið getur þú pantað vörur frá okkur og skráð þig inn og skoðað fyrri pantanir. Markmiðið með appinu er að gera kaupin einfaldari fyrir þig, svo þú getir fengið meira og betra kaffi!

Persónuverndarstefna: https://kaffistofan.is/policy/

App Privacy

The developer, Stokkur Software, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Purchases
  • Contact Info
  • Identifiers

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Identifiers

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

SafeTravel - Iceland
Travel
Löður
Business
Einkaklúbburinn
Lifestyle
Landsnet
Business
Veður
Weather

You Might Also Like