Netgír‪ó‬ 4+

Netgíró

    • Gratis

Capturas de pantalla del iPhone

Descripción

Netgíró appið er betri leið til þess að borga með símanum þegar þú ert á ferðinni eða versla á netinu. Netgíró er einföld og örugg lausn.



Hvernig virkar þetta? Einfalt. Skannaðu strikamerkið eða gefðu upp strikamerkið til starfsmanns á kassa og málið er afgreitt. Staðfestu greiðsluna þegar upplýsingar koma í appið.



Þú borgar einn reikning um mánaðarmót, svo er líka ekkert mál að dreifa greiðslunum eða taka lán, bara eins og hentar hverjum og einum.



Það besta er að með appinu stýrir þú algjörlega ferðinni og hefur yfirsýn yfir notkun.



Þú getur skráð þig inn í appið með fingrafarinu þínu eða PIN númeri einu saman, ef þú vilt!



Taktu okkur á orðinu, sæktu appið og byrjaðu að borga með símanum. Ef þér líkar vel við appið okkar, máttu endilega segja okkur frá því!

Novedades

Versión 770

Önnur uppfærsla á appinu sem eykur stöðugleika. Njóttu appsins og gefðu okkur endurgjöf.

Privacidad de la app

El desarrollador (Netgíró) indicó que, entre las prácticas de privacidad de la app, pueden incluirse el manejo de datos que se describe a continuación. Para obtener detalles, consulta la política de privacidad del desarrollador.

Datos asociados con tu identidad

Los siguientes datos pueden recopilarse y asociarse con tu identidad:

  • Compras
  • Información financiera
  • Información de contacto
  • Identificado­res
  • Datos de uso
  • Diagnóstico

Datos no asociados con tu identidad

Los siguientes datos pueden recopilarse, pero no están asociados con tu identidad:

  • Ubicación

Las prácticas de privacidad pueden variar; por ejemplo, según tu edad o las funciones que uses. Obtén detalles

Quizás te interese

Síminn Pay
Finanzas
Pei
Finanzas
Aur
Finanzas
Auður
Finanzas
Arion banki
Finanzas
Landsbankinn
Finanzas