Embla 4+

Miðeind

Designed for iPhone

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Embla er raddknúið aðstoðarforrit fyrir snjallsíma. Þú getur talað við Emblu á íslensku, spurt hana spurninga og hún svarar um hæl. Embla veitir meðal annars upplýsingar beint úr upplýsingabrunnum ólíkra fyrirtækja, stofnana og samstarfsaðila.

Öllu að jöfnu getur Embla veitt upplýsingar um fólk og fyrirbæri, veður, strætósamgöngur, dagsetningar, landafræði, fréttir, sjónvarpsdagskrá, opnunartíma verslana, einföld reikningsdæmi, breytt gengi gjaldmiðla og ýmislegt fleira.

Embla er gefin út af íslenska máltæknifyrirtækinu Miðeind ehf. Hún er ókeypis til notkunar, inniheldur engar auglýsingar og safnar ekki persónuupplýsingum. Virkni Emblu er byggð á opna máltæknihugbúnaðinum Greyni.

What’s New

Version 1.4.0

* Styður nú myrkraham (e. dark mode)
* Margvíslegar minni umbætur

App Privacy

The developer, Miðeind, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Location
  • User Content
  • Identifiers
  • Usage Data
  • Diagnostics

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

You Might Also Like

HEIMA - Chores Tracker
Productivity
Tímon
Productivity
Heima
Productivity
Mitt DMM
Productivity
Veistu hvar
Productivity
FFI Appið
Productivity