Screenshots

Description

Aflaskráningarappið er notað til þess að senda inn upplýsingar um áætlaðan afla til Fiskistofu. Appið mun auðvelda sjómönnum að skila inn aflaskráningunni sinni og spara þeim þannig tíma og fyrirhöfn.

Athugið að appið er ætlað skipstjórum þeirra báta sem eru á undaþágu vegna skráningar í rafræna afladagbók.

Í appinu er hægt að:

• Skrá og senda inn upplýsingar um áætlaðan afla
• Sjá yfirlit yfir afla og veiðislóð

What’s New

Version 1.1.1

Í þessari útgáfu uppfærðum við skráningu og upplýsingar um áætlaðan afla.

Ratings and Reviews

1.8 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

App Privacy

The developer, Stokkur Software, has not provided details about its privacy practices and handling of data to Apple. For more information, see the developer’s privacy policy.

No Details Provided

The developer will be required to provide privacy details when they submit their next app update.

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like