iPhone Screenshots

Description

Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill á Íslandi. Með Alfreð appinu er hægt að vakta, skoða og sækja um störf, hvar og hvenær sem er. Í hverri viku birtast mörg hundruð ný störf í Alfreð appinu.

Helstu möguleikar:

● Starfsvaktin: Vaktaðu störf út frá þekkingarsviði, menntun og/eða staðsetningu. Fáðu tilkynningar í símann þegar ný störf koma inn sem passa við vaktina þína.

● Prófíll: Settu upp Alfreð prófíl og sæktu um draumastarfið með örfáum smellum.

● Umsóknir: Hver umsókn hefur sína eigin tímalínu þar sem hægt er að fylgjast með stöðu mála.

● Viðhengi: Láttu ferilskrána og/eða kynningarbréf fylgja með umsókninni.

● Samskipti: Möguleiki á beinum samskiptum við fyrirtæki í gegnum appið eftir að sótt hefur verið um starf.

● Viðtalsboð: Fyrirtæki geta boðað þig í starfsviðtal í gegnum appið.

● Fjarviðtöl: Fyrirtæki geta boðið þér að mæta í rafrænt starfsviðtal í gegnum appið.

● Vídeóviðtöl: Fyrirtæki geta boðið þér að taka upp svokallað vídeóviðtal í appinu.

What’s New

Version 3.1.4

Takk fyrir að nota Alfreð! Við erum alltaf að breyta og bæta með það að markmiði að gera upplifun notenda enn betri.

Nýtt í þessari útgáfu:
● Fjarviðtöl! Núna er hægt að mæta í rafrænt starfsviðtal beint í gegnum appið.

New in this version:
● Alfreð now supports remote job interviews in the app.

Ratings and Reviews

4.6 out of 5
2.2K Ratings

2.2K Ratings

Hemarnuel ,

Worth having

It works great and easy to search for jobs

davidtryggva ,

Alfred isa very good app;-)

The customizatio of the app is brilliant for both parties... 🙏🏽

minus plus ,

Change made

I don’t think it was necessary to exclude foreigners this much by disabling the function to copy a text from this website and paste it to google translate.

Information

Provider
Alfred ehf.
Size
103.6 MB
Category
Business
Compatibility

Requires iOS 10.1 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like