Atlantsolía

Utilities

Only for iPhone

Free

iPhone

Sæktu Atlantsolíu appið og byrjaðu að dæla með símanum á einfaldan og öruggan máta. Í appinu getur þú stofnað dælulykil með rafrænum skilríkjum, stillt hann eftir þínum þörfum og dælt á næstu Atlantsolíustöð með þínum afsláttarkjörum. Þarftu líka lykil fyrir unglinginn á vespunni eða foreldrana með gráa fiðringinn á sportbílum og mótorhjólum? Þú getur nefnilega stofnað fleiri lykla og deilt með öðrum notendum, allt frá vinum og fjölskyldu til vandamanna. Viðkomandi getur sótt appið og notað lykilinn en þú stýrir sólarhringsheimildinni auk þess að geta alltaf lokað honum. Þú getur auðveldlega fylgst með notkun og skoðað færslur á þínum dælulyklum; sótt kvittanir, yfirlit og allt þetta skemmtilega. Ertu að leita að lægsta verðinu? Næstu stöð? Eða kannski næstu lággjaldastöð? Þú finnur þetta allt í appinu og meira til. Er jafnvel kominn tími á smurningu, dekkjaskipti eða þrif? Skoðaðu samstarfsaðila okkar í appinu, sæktu tilboð og fáðu afslátt. Saman finnum við ódýrasta verðið, bestu kjörin og mesta fjörið.

  • 3.6
    out of 5
    5 Ratings

- Minniháttar betrumbætur fyrir ferðavikur

The developer, Atlantsolía ehf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy .

  • Data Linked to You

    The following data may be collected and linked to your identity:

    • Purchases
    • Financial Info
    • Contact Info
    • Identifiers
  • Data Not Linked to You

    The following data may be collected but it is not linked to your identity:

    • Usage Data
    • Diagnostics

Privacy practices may vary based, for example, on the features you use or your age. Learn More

The developer has not yet indicated which accessibility features this app supports. Learn More

  • Provider
    • Atlantsolia ehf
  • Size
    • 51.9 MB
  • Category
    • Utilities
  • Compatibility
    Requires iOS 14.0 or later.
    • iPhone
      Requires iOS 14.0 or later.
    • iPod touch
      Requires iOS 14.0 or later.
  • Languages
    • English
  • Age Rating
    18+
  • Copyright
    • © 2024 Atlantsolia ehf