Screenshots

Description

Velkomin í Getrauna appið!
Með Getrauna appinu er einfalt og skemmtilegt að tippa á Lengjunni, Lengjan beint og getraunaseðilinn

Í appinu er t.d. hægt að:
-Kaupa getraunaseðla, tippa á leiki á Lengjunni og Lengjunni beint
-Skoða seðlana sína
-Fylgjast með úrslitum
-Kíkja á tölfræðina
-Kíkja á stöðuna í helstu deildum
-Millifæra á spilareikning
-Skoða færslur
-Uppfæra notandaupplýsingar

Þú getur fengið skilaboð beint í símann þegar eitthvað sérstakt er í gangi, t.d. þegar potturinn er stór eða þegar þú hefur hlotið vinning.
Með Getrauna appinu er leikur einn að tippa hvar og hvenær sem þér hentar.
Hægt er að skrá sig inn í appið með rafrænum skilríkjum.

Ratings and Reviews

5.0 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Information

Provider
Islensk Getspa sf
Size
71.2 MB
Category
Lifestyle
Compatibility

Requires iOS 10.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
17+
Gambling and Contests
Unrestricted Web Access
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like