Screenshots

Description

Ísorka er app fyrir rafbílaeigendur. Á hleðslustöðvum Ísorku er hleðsla á rafbíl einföld, áræðanleg og örugg.
Finndu Ísorku stöðvar auðveldlega Ísorku appinu

Með smáforritinu er hægt að:
• Sjá hvort hleðslustöðin er laus, í notkun eða biluð
• Sjá allar hleðslustöðvar á Íslandi
• Hefja hleðslu og stöðva hleðslu
• Sjá alla notkun
• Fá leiðsögn að stöð
• Sjá verð á þjónustu
• Finna hleðslustöðvar erlendis
• Staðgreiða
• Uppfæra greiðslukort
• Fylgjast með hleðslunni á meðan þú hleður
• Og margt fleira

Smáforritið er ókeypis!!

Villtu Ísorku smáforritið á íslensku?
Settings>General>Language & Region>Edit>Dragðu Íslenska fyrir ofan English>Done

IOS setur inn stillingar og Ísorka appið kemur á íslensku

Tækniaðstoð isorka@isorka.is

What’s New

Version 2066

Í þessari uppfærslu höfum við endurnýjað prófílsýnina með alveg nýju útliti og upplifun, einnig bætt við nokkrum nýjum eiginleikum.
• Þú munt nú geta breytt lykilorðinu þínu í appinu
• Þú getur séð yfirlit yfir alla notkun í yfirstandandi mánuð á aðalprófíl
• Nú er einungis hægt að nálgast síurnar frá kortasýninni þar sem breytingarnar sem gerðar eru endurspeglast
samstundis
Héðan í frá er einungis hægt að nota netfangið þitt til að skrá þig inn þar sem innskráning með símanúmeri hefur verið gerð óvirk.

Möguleiki á að taka stöðvar frá hefur verið fjarlægður tímabundið þar sem upplifun notenda þótti slæm.

Einnig smá Bug fix og hraðari virkni.

Ratings and Reviews

4.3 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Halli Iceland ,

Rosalegt

Sýnir allar stöðvar á landinu

Information

Provider
Isorka ehf
Size
77.2 MB
Category
Navigation
Compatibility

Requires iOS 10.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English, Bulgarian, Czech, Danish, Estonian, Finnish, French, German, Greek, Hungarian, Icelandic, Italian, Norwegian Bokmål, Polish, Romanian, Russian, Slovak, Spanish, Swedish, Thai

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

You May Also Like