Screenshots

Description

Ókeypis app sem tengist Karellen, rekstrarkerfi fyrir leikskóla. Til að nota appið þarf aðgangsupplýsingar frá leikskóla sem notar kerfið.

Appið er fyrir foreldra leikskólabarna og kennara. Appið auðveldar yfirsýn yfir dagskrá barnsins í skólanum. Þar birtist matseðill vikunnar, dagatal skólans og myndir af barninu í starfi og leik. Kennarar nota appið til að skrá viðveru barna í skólanum, senda foreldrum bein skilaboð, taka myndir af börnunum í skólanum og merkja hvaða börn birtast á myndinni. Foreldrar nota appið til að skrá barn veikt eða í fríi, til að senda skilaboð til kennara og til að skoða myndir af barninu. Þegar kennari tekur mynd með appinu og merkir þá fer myndin beint í app foreldra.

Free app provided by Karellen, an operation system for preschools. The app needs login information to access the data from the school.

The app is for parents and teachers to facilitate communication between the school and the home. In the app, the calendar of the school and the menu of the week are visible in addition to pictures taken of the childs activity in the school. The teacher uses the app to register school attendance and to send direct messages to the parents. Additionally the teachers can take pictures in the app and mark the names of the children appearing in each picture. The parents immediately receive the picture in their app. They can also mark the child being absent or sick the next day or coming days and they can send direct messages to the teachers.

What’s New

Version 3.0.6

Helstu uppfærslur: Tilkynningar í appið, uppfærslur á skilaboðum t.d. er kominn leitargluggi, nafn sendanda birtist og hægt er að setja skýringu með matarskráningu. Í aðstandendaupplýsingum er hægt að velja úr öllum skráðum símanúmerum aðstandenda. Í myndahnappnum er nú hægt að þysja út myndir, velja á milli barna og sjá texta með myndum. Í dagatali og daglegum athöfunum geta aðstandendur valið á milli barna til að skoða hvern einstakling fyrir sig. Ýmsar minniháttar lagfæringar.

Ratings and Reviews

1.9 out of 5
52 Ratings

52 Ratings

pirrandi ,

Vandamál

Hætt að virka, fæ notifications en þegar ég opna appið þá lokast það eftir 1 sek.

mamma210 ,

Hildur

Ég fæ bara notification ef það eru settar inn nýjar myndir en ekki ef starfsmenn senda mér skilaboð. Þótt ég sé búin að opna appið á síðustu dögum birtist allt í einu í dag skilaboð sem voru send fyrir 5 dögum síðan. Fyrri uppfærsla virkaði mun betur.

Developer Response ,

Takk fyrir skilaboðin tilkynningar ættu að virka eðlilega núna m.a. fyrir skilaboð. Vonandi hefur þú upplifað breytingar til batnaðar. Ef vandinn er enn til staðar hjá þér þá getur þú haft samband við okkur í info@karellen.is

sgisla ,

Þessi uppfærsla er skárri

Núna vantar að geta séð myndasöfn systkina í sitthvoru lagi, ekki hvert myndasafn á eftir öðru.

Developer Response ,

Takk fyrir að hafa samband. Þessi atriði hafa öll verið lagfærð. Ef þú vilt koma fleiru á framfæri vinsamlegast sendu okkur póst í info@karellen.is Takk fyrir

App Privacy

The developer, InfoMentor, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You Might Also Like