Karellen 4+

InfoMentor

    • Free

Screenshots

Description

Ókeypis app sem tengist Karellen, rekstrarkerfi fyrir leikskóla. Til að nota appið þarf aðgangsupplýsingar frá leikskóla sem notar kerfið.

Appið er fyrir foreldra leikskólabarna og kennara. Appið auðveldar yfirsýn yfir dagskrá barnsins í skólanum. Þar birtist matseðill vikunnar, dagatal skólans og myndir af barninu í starfi og leik. Kennarar nota appið til að skrá viðveru barna í skólanum, senda foreldrum bein skilaboð, taka myndir af börnunum í skólanum og merkja hvaða börn birtast á myndinni. Foreldrar nota appið til að skrá barn veikt eða í fríi, til að senda skilaboð til kennara og til að skoða myndir af barninu. Þegar kennari tekur mynd með appinu og merkir þá fer myndin beint í app foreldra.

Free app provided by Karellen, an operation system for preschools. The app needs login information to access the data from the school.

The app is for parents and teachers to facilitate communication between the school and the home. In the app, the calendar of the school and the menu of the week are visible in addition to pictures taken of the childs activity in the school. The teacher uses the app to register school attendance and to send direct messages to the parents. Additionally the teachers can take pictures in the app and mark the names of the children appearing in each picture. The parents immediately receive the picture in their app. They can also mark the child being absent or sick the next day or coming days and they can send direct messages to the teachers.

What’s New

Version 3.1.6

Neðanleg lagfæring vegna ástandssitu.

Ratings and Reviews

1.6 out of 5
87 Ratings

87 Ratings

Svona nú ,

Þarfnast ennþá lagfæringar!

Vantar alvarlega að lags notifications. Hef aldrei fengið eitt notification í símann þrátt fyrir að þau séu leyfð. Ég sé að þegar ég skoða eldri umsagnir, jafnvel 2 ár aftur í tímann, er þetta búið að vera viðvarandi vandamál.

Einnig í innskráningarsíðunni er hægt að velja annað umhverfi/þjón ef smellt er á Um Karellen. Staging var valið sem default þegar við hjónin kaupum í appið. Ég stór efast um að það eigi að vera fítus opið fyrir hinn almenna notanda.

Developer Response ,

Takk fyrir þetta, tilkynningar hafa verið í lagi í nokkurn tíma þannig að við þyrftum að skoða þitt tilfelli. Ef vandamálið er enn til staðar endilega hafðu samband við info@karellen.is. Varðandi seinna vandamálið var það tilfallandi og var lagað strax í haust.

Lindy Dee ,

Won’t show me all the pictures

I want to scroll through all the pictures, but it only gives the most recent ones. I want to see all of them, like I can via a browser.

Developer Response ,

Hi, thank you for your feedback! We are currently looking into ways to allow our users to view more photos. Hopefully we can solve this problem in the future.

audurkaritas ,

Ekki hægt að vista myndir

Ef ef vel "Save media" fæ ég skilaboð "Karellen needs permission to save this file" en það er ekkert sem ég get valið í settings til að gefa leyti. Finnst þetta mjög gallað og mikil vonbrigði.

Developer Response ,

Sæl Auður Takk fyrir ábendinguna en þetta vnadamál var lagað í útgáfu nú í september.

App Privacy

The developer, InfoMentor, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Georg og leikirnir
Education
Georg og félagar
Education
SmáUglan
Reference
Já.is
Reference
Kennsluappið
Education
Noona - Book anything
Reference