iPhone Screenshots

Description

Kass er ómissandi í vinahópinn. Einfalt og þægilegt app til að skipta kostnaði, rukka eða borga. Appið er í boði fyrir alla einstaklinga - óháð banka.

GREIÐA, SPLITTA OG RUKKA
Með Kass getur þú greitt vinum þínum með því einu að vita símanúmerið þeirra eða Kass notandanafn. Þú getur líka skipt greiðslum og sent rukkun á vini þína. Kass reiknar sjálfkrafa út hlut hvers og eins þegar þú skiptir greiðslum.

HVAÐ KOSTAR AÐ NOTA KASS?
Það kostar ekkert að nota debetkort nema þessi venjulegu færslugjöld eins og af öðrum debetkortafærslum. Ef þú notar kreditkort þá fer kostnaðurinn eftir fjárhæðinni sem borguð er hverju sinni. Sjá nánar undir verðskrá Kass: https://www.kass.is/verdskra/

MYNDIR
Myndir segja allt. Taktu mynd af því sem þarf að borga – það gerir greiðsluna skemmtilegri.

FINNDU VINI ÞÍNA
Stofnaðu aðgang hjá Kass og veldu þér notandanafn. Bættu tengiliðum í Kass með því að sækja vini úr símaskránni eða úr Facebook.

Kass er aðeins í boði á Íslandi.

What’s New

Version 3.0.0

Splunkuný beta útgáfa af Kass appinu er komin í loftið!

-Nýtt ferskt útlit
-Bætt ferli við stofnun viðburða.
-Kass vistar tengilið sem notaður var síðast og birtir efst í greiðsluferli.
-Tengiliðir get nú verið vistaðir einhliða
-Veskið, þar sem notendur geta vistað mörg kort og sýslað með þau, t.d. breytt útliti kortsins
-Meira öryggi með 3D secure, nánari upplýsingar á kass.is

Ratings and Reviews

4.7 out of 5
19 Ratings

19 Ratings

Milo031 ,

Besta app heimsins

Ég þurfti að leggja in pening og þetta gerði allt öuðveldara

Sigurður Jóns ,

Flott app

Sniðugt og mjög hentugt til að skipta greiðslu milli vina

Björgvin109 ,

Geggjað app

Mjög flott

Information

Provider
Islandsbanki hf
Size
21 MB
Category
Finance
Compatibility

Requires iOS 10.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
Rated 12+ for the following:
Infrequent/Mild Cartoon or Fantasy Violence
Infrequent/Mild Profanity or Crude Humour
Infrequent/Mild Mature/Suggestive Themes
Infrequent/Mild Alcohol, Tobacco, or Drug Use or References
Infrequent/Mild Sexual Content and Nudity
Copyright
© 2015 Islandsbanki
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like