Klukk 4+

Stokkur Software

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Klukk er tímaskráningarapp sem hjálpar launafólki að halda utan um sínar vinnustundir. Þannig má á auðveldan hátt nálgast yfirlit yfir unna tíma í mánuði og bera saman við greiddar vinnustundir á launaseðli.
Í appinu getur þú klukkað þig inn og út, ásamt því að appið minnir þig á að klukka þig þegar þú kemur eða ferð af vinnustaðnum.
Á einfaldan máta er hægt að fá tímaskýrslu senda í tölvupósti sem Excel skjal.

Athugið að stöðug notkun GPS í bakgrunni getur dregið úr endingu rafhlöðunnar.

Framleitt af Stokki fyrir ASÍ

---

The Klukk app is a time registration app for the employee to monitor the time spent at the workplace to compare with the salaries paid. The employee can punch in and punch out. The app also notifies the employee when he/she arrives at the workplace or leaves, to remind the employee to punch in or out.
Finally, the employee can get an overview of time registered in an Excel file delivered to an email address.

Note that continued use of GPS running in the background can dramatically decrease battery life.

Produced by Stokkur for ASI

What’s New

Version 2.0.8

Vertu með þína tíma á hreinu!
--
Í þessari uppfærslu voru gerðar minniháttar betrumbætur á appinu.
In this version, we made minor improvements to the app.

Ratings and Reviews

2.5 out of 5
13 Ratings

13 Ratings

jfisnxæwösþcmznc ,

Uuuuuu

Nenniði að laga... “athugaðu hvort að netsambandi sé í lagi hjá þer” það er í fínasta lagi.

joihelgi90 ,

Flott en allt of limitað

Flott app en allt of limitað. Það vantar aðgerðir, t.d að skrá tíma eftirá, breyta innskrátíma án þess að vera búinn að útskrá, betra yfirlit yfir tímum og tíma skýrslur - asnalegt að þurfa fá það í email og þurfa nota excel til að fá út einfalda hluti eins og fjöldi tíma - þið gætuð meira að segja bætt við statistics, t.d % meiri vinna miðað við x mánuð eða álag eftir vikudögum, og predictions - t.d miðað við síðustu daga/vikur/mánuði hvað tímafjöldinn stefnir í þennan mánuð/viku.

Jón B ,

Ekki flott

Of einfalt til að koma að notum.
Ekki hægt að skilgreina dagvinnu eða yfirvinnu.

App Privacy

The developer, Stokkur Software, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

Lifestyle
Weather
Lifestyle
Business
Travel
Business

You Might Also Like

Utilities
Utilities
Utilities
Utilities
Utilities
Utilities