Landspítali 12+

Landspitali

Designed for iPhone

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Landspítalaappið er aðgengilegt öllum sem eiga rafræn skilríki. Það er meðal annars hægt að sjá rannsóknarniðurstöður, sjá og breyta tímabókunum, svara spurningalistum, skoða fræðsluefni sem er sent frá LSH til þín og margt fleira. Appið nýtist til að óska eftir þjónustu hjá deildum sem hafa opnað á þá virkni. Aðstandendur geta fylgst með stöðu aðgerða og fengið umboð til að skoða gögn viðkomandi. Inniliggjandi einstaklingar sjá mælingar, lyfjagjafir, matseðil og fleira.

What’s New

Version 2.5.1

Birting ígræðakorta og tenging við Google og Apple veski.
Aðgengi að upplýsingum ungmenna 16-18 ára sem hafa veitt umboð til þess.
Birting vottorða frá LSH; atvinnurekanda-, læknis-, skólafjarvistarvottorð og staðfesting á komu.
Einfaldara viðmót til að skipta um tungumál.
Ýmsar lagfæringar.

Ratings and Reviews

2.2 out of 5
19 Ratings

19 Ratings

ms-ship ,

Ónothæft

Þið verðið að hugsa til þess að stór hluti notenda af þessu appi býr við skerta sjón og hæfni.
Ef þið stækkið stafi upp i hæsta stillingu (sem eg þarf að gera) þa kemst eg ekki lengur inn.

Eg þarf þvi að fa soninn minn til að koma i heimsokn. Hann minnkar letrið. Kemst þa inn og les fyrir mig skilaboðin.

Eg er þvinguð til að nota þetta app til að eiga samskipti við spitalann en er i raun ofær um það.

Koma svo!

Ðolly ,

iphone

næ ekki að loga mig inn kemur alltaf timin rann út
búin að henda appinu út og sækja þþað aftur en alltaf það sama

skristjansson ,

Ath

Þetta app er DRASL

App Privacy

The developer, Landspitali, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Health & Fitness

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

Supports

  • Wallet

    Get all of your passes, tickets, cards, and more in one place.

More By This Developer

You Might Also Like

Lyfja hf.
Health & Fitness
Lífshlaupið
Health & Fitness
SheSleep - a holistic app
Health & Fitness
Advanced Buteyko
Health & Fitness
Lifetrack Iceland
Health & Fitness
XPS Network
Health & Fitness