iPhone Screenshots

Description

Í Lummunni færð þú allar fréttir á íslensku, úrslit leikja, stöðutöflur, lifandi upplýsingar úr leikjum, tölfræði og margt fleira. Þú getur stillt og fengið tilkynningar fyrir staka leiki eða fylgt uppáhaldsliðunum þínum og/eða deildum.

Allir fítusar Lummunnar
• Fréttir (Fótbolti.net, Vísir.is, Mbl.is, 433.is)
• Úrslit og dagskrá leikja úr öllum helstu deildum
• Lifandi uppfærslur úr leikjum
• Tilkynningar (Push notifications)
• Byrjunarlið (Ekki komið í íslensku deildunum ennþá)
• Flest mörk og stoðsendingar í helstu deildum
• Tölfræði í leikjum
• Sagan - Fyrri leikir liðana sem eru að spila
• Staðan í öllum deildum - Lifandi staða þegar leikir eru í gangi
• Myndbönd (Eingöngu í stærri leikjum erlendis)
• Upplýsingar um lið og leikmenn

Eftirfarandi keppnir eru að finna í Lummunni
• England (Efstu fjórar deildir og allar bikarkeppnir)
• Ísland (Efstu fjórar deildir karla og efstu tvær deild kvenna, Mjólkurbikarinn)
• Evrópukeppnir (Meistaradeild og Evrópudeild)
• Landslið (Öll stórmót, undankeppnir og vináttuleikir)
• Spánn (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Þýskaland (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Ítalía (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Holland (Eredivisie)
• Frakkland (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Færeyjar (Efsta deild)
• Danmörk (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Noregur (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Svíþjóð (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Skotland (Efsta deild og bikarinn)

What’s New

Version 4.1.0

Loksins kemur uppfærsla á Lummunni með ýmsum lagfæringum. Pepsi-Max og Lengjudeild kvenna hefur verið bætt við ásamt neðstu tveimur deildunum á Íslandi, 3. og 4. deild. Auglýsingasvæðin eru aftur orðin virk og því getur Lumman haldið áfram að vaxa og dafna með aðstoð dyggra auglýsenda.

Ratings and Reviews

4.6 out of 5
730 Ratings

730 Ratings

BHJ13 ,

Gott

All you need for the latest football news europe and iceland

Friðgeir Fanngeirs ,

Performance issues

Það þarf að fara að kíkja eitthvað á þetta. A.m.k í ios. Alltaf eftir svona 10 sec eftir að ég klikka á frétt, þá fer appið af sjálfu sér út úr fréttunum sem ég er að lesa og aftur á news feedið. Samt frábært app þegar það virkar.

oliingi ,

Auglýsingar

Það eru ennþá alltaf að rúlla auglýsingar aftur og aftur. Algjörlega óþolandi

App Privacy

The developer, Social ehf., has not provided details about its privacy practices and handling of data to Apple. For more information, see the developer’s privacy policy.

No Details Provided

The developer will be required to provide privacy details when they submit their next app update.

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like