Lumman 4+

Social ehf.

Designed for iPhone

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Í Lummunni færð þú allar fréttir á íslensku, úrslit leikja, stöðutöflur, lifandi upplýsingar úr leikjum, tölfræði og margt fleira. Þú getur stillt og fengið tilkynningar fyrir staka leiki eða fylgt uppáhaldsliðunum þínum og/eða deildum.

Allir fítusar Lummunnar
• Fréttir (Fótbolti.net, Vísir.is, Mbl.is, 433.is)
• Úrslit og dagskrá leikja úr öllum helstu deildum
• Lifandi uppfærslur úr leikjum
• Tilkynningar (Push notifications)
• Byrjunarlið (Ekki komið í íslensku deildunum ennþá)
• Flest mörk og stoðsendingar í helstu deildum
• Tölfræði í leikjum
• Sagan - Fyrri leikir liðana sem eru að spila
• Staðan í öllum deildum - Lifandi staða þegar leikir eru í gangi
• Myndbönd (Eingöngu í stærri leikjum erlendis)
• Upplýsingar um lið og leikmenn

Eftirfarandi keppnir eru að finna í Lummunni
• England (Efstu fjórar deildir og allar bikarkeppnir)
• Ísland (Efstu fjórar deildir karla og efstu tvær deild kvenna, Mjólkurbikarinn)
• Evrópukeppnir (Meistaradeild og Evrópudeild)
• Landslið (Öll stórmót, undankeppnir og vináttuleikir)
• Spánn (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Þýskaland (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Ítalía (Efsta deild og bikarkeppnir)
• Holland (Eredivisie)
• Frakkland (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Færeyjar (Efsta deild)
• Danmörk (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Noregur (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Svíþjóð (Efsta deild og bikarkeppnin)
• Skotland (Efsta deild og bikarinn)

What’s New

Version 4.1.5

Smávægilegar lagfæringar

Ratings and Reviews

4.6 out of 5
841 Ratings

841 Ratings

kungurinn ,

Kingzi

Kingzy

Friðgeir Fanngeirs ,

Performance issues

Það þarf að fara að kíkja eitthvað á þetta. A.m.k í ios. Alltaf eftir svona 10 sec eftir að ég klikka á frétt, þá fer appið af sjálfu sér út úr fréttunum sem ég er að lesa og aftur á news feedið. Samt frábært app þegar það virkar.

beggi í sóldögg ,

Þarfnast lagfæringar

Alltaf þegar maður ýtir á frétt hoppar maður sjálfkrafa út úr henni eftir nokkrar sekúndur. Maður þarf oft að fara 3-4 sinnum inn í fréttina til að geta lesið hana. Orðið ansi þreytandi.

App Privacy

The developer, Social ehf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Contact Info

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Usage Data
  • Diagnostics

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Körfufréttir
Sports
Stubbur
Sports
Olís deildin
Sports
Angling iQ - Fishing App
Sports
Eyeball.app
Sports
Smart Timer Player
Sports