Screenshots

Description

Með Nóra appinu geta iðkendur og forráðamenn verið í samskiptum við þjálfara , haft yfirsýn yfir æfingar og mætingar.

Forráðamenn geta skráð leyfi / veikindi og geta einnig sent skilaboð til skráðra starfsmanna / þjálfara.

Einnig geta forráðamenn/greiðendur skoðað stöðu hreyfinga , séð greitt og ógreitt, undir skráningar er hægt að fara og ganga frá greiðslum

Vefverslanir eru aðgengilegar hjá þeim félögum sem eru með vefverslun

Einnig er aðgangur þjálfara / starfsmanna að öllum upplýsingum um sína flokka, mætingarskráning og þeir geta sent skilaboð á sína flokka jafnt sem valda iðkendur.

Appið er tengt Nóra kerfinu í rauntíma og þurfa allir notendur að vera skráðir í Nóra og samþykkja skilmála um notkun.

Höfum öryggi í huga notum örugg samskipti.

What’s New

Version 4.14

Takk fyrir að nota Nóra appið. Við erum alltaf að vinna í að gera það betra og notendavænna. Í þessari uppfærslu eru minniháttar lagfæringar.

Ratings and Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Information

Provider
Greidslumidlun Ehf.
Size
43.3 MB
Category
Sports
Compatibility

Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like