Screenshots

Description

Með Nóra appinu geta iðkendur og forráðamenn verið í samskiptum við þjálfara , haft yfirsýn yfir æfingar og mætingar.

Forráðamenn geta skráð leyfi / veikindi og geta einnig sent skilaboð til skráðra starfsmanna / þjálfara.

Einnig geta forráðamenn/greiðendur skoðað stöðu hreyfinga , séð greitt og ógreitt, undir skráningar er hægt að fara og ganga frá greiðslum

Vefverslanir eru aðgengilegar hjá þeim félögum sem eru með vefverslun

Einnig er aðgangur þjálfara / starfsmanna að öllum upplýsingum um sína flokka, mætingarskráning og þeir geta sent skilaboð á sína flokka jafnt sem valda iðkendur.

Appið er tengt Nóra kerfinu í rauntíma og þurfa allir notendur að vera skráðir í Nóra og samþykkja skilmála um notkun.

Höfum öryggi í huga notum örugg samskipti.

What’s New

Version 4.14

Takk fyrir að nota Nóra appið. Við erum alltaf að vinna í að gera það betra og notendavænna. Í þessari uppfærslu eru minniháttar lagfæringar.

Information

Provider
Greidslumidlun Ehf.
Size
43.3 MB
Category
Sports
Compatibility

Requires iOS 9.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2018 Greiðslumiðlun ehf
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like