Reiknum hraðar 4+

Hugarreikningsþjálfun

Kolbeinn Sigurjonsson

Designed for iPad

    • Free

Screenshots

Description

Reiknum hraðar þjálfunin er fyrir nemendur sem eiga erfitt uppdráttar í reikningi, telja á fingrum eða basla í margföldun.

Reiknum hraðar þjálfunin er snerpuþjálfun sem bætir sjálfvirkni og viðbragð nemandans í hugarreikningi.
Nemandi sem baslar í hugarreikningi eyðir of mikilli orku í einfalda hluti og er því líklegur til að lenda í erfiðleikum þegar stærðfræðin þyngist.

Aukin sjálfvirkni auðveldar nemandanum að skilja flóknari stærðfræði, s.s. reglur og fyrirmæli. Hugarreikningur er grunnurinn sem öll stærðfræði byggir á.

Námskeiðið er hannað af lesblinduráðgjafa og hentar því nemendum vel sem glíma við lesblindu eða ADHD.

-Ekkert að lesa
-Ekkert að skrifa
-Engin flókin fyrirmæli og engar reglur
-Æfingatími undir 5 mínútum á dag

App Privacy

The developer, Kolbeinn Sigurjonsson, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Lestrarapp
Education
Stafarugl Snjallkennslu
Education
Kennsluappið
Education
Evolytes
Education
Beanfee (is)
Education
Georg og leikirnir
Education