iPhone Screenshots

Description

Síminn Pay er rafrænt veski sem notendur geta notað til að greiða fyrir vörur og þjónustu hvort sem er á vef eða í verslunum.

Eftirfarandi þjónustur eru að finna í Síminn Pay appinu:

- Veski. Settu inn greiðslukort inn í appið og greiddu vef eða í verslunum.
- Léttkaup. Fáðu 14 daga greiðslufrest eða dreifðu greiðslum í allt að 36 mánuði þegar greitt er með Léttkaupskortinu hjá völdum söluaðilum.
- Stæði. Greiddu í stöðumæli með appinu.
- Tilboð. Fáðu aðgang að fjölmörgum tilboðum söluaðila á einum stað.
- Kvittanir. Allar kvittanir á einum stað.
- Styrkir. Styrktu góðgerðamál í appinu og allur peningur rennur óskiptur til góðgerðafélaga.

Sjá nánar á www.siminnpay.is

What’s New

Version 2.3.6

Við kynnum nýjungar í þessari uppfærslu.

Meðal nýjunga og uppfærslna eru:

- Ýmsar lagfæringar

Ratings and Reviews

3.5 out of 5
30 Ratings

30 Ratings

Jói gumm ,

Geggjað

Frábært í alla staði, hraðvirkt og þægilegt.
Mæli með.

Emmagv89 ,

Meh

Ágætt en það segir alltaf að það sé slökkt á Bluetooth þótt það sé kveikt og ef ég reyni að kaupa frá elko þá sendir síminn pay aldrei inn pöntunina og ég þarf að hringja til að endurgera allt. Fínt app en það þarf mikið að laga

Gummitviburi ,

Bögg

Vill ekki bæta kortinu mínu við. Ég setti inn allar upplýsingar en forritið er endalaust að hlaða kortinu inn. Beið í 5 mínútur en ekkert gerðist. Það krassar líka af og til. Er með glænýjan iPhone 8 plus svo að hann getur ekki verið vandamálið.

Information

Provider
Siminn hf
Size
127.3 MB
Category
Finance
Compatibility

Requires iOS 10.2 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English, Icelandic

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Wallet

    Get all of your passes, tickets, cards, and more in one place.

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like