Screenshots

Description

Í RÚV geturðu horft og hlustað á beina útsendingu RÚV, RÚV2, Rásar 1 og Rásar 2 auk Rondó. Þú getur líka hlustað og horft þegar þér hentar því í hverri viku bætast við yfir fjögur hundruð upptökur af besta sjónvarps- og útvarpsefninu.

Í KrakkaRÚV er allt barnaefni aðgengilegt. Með því að smella á lásinn í hægra horninu er hægt að læsa KrakkaRÚV svo yngstu notendurnir komist ekki í annað efni.

Fylgistu alltaf með sömu þáttunum? Smelltu á „uppáhalds“ og nýjustu þættirnir verða aðgengilegir þar um leið og þeir eru birtir.

Viltu vera þinn eigin dagskrárstjóri og búa til spilunarlista? Smelltu á „spila seinna“ til að raða saman þeim þáttum sem þú vilt horfa á.

What’s New

Version 1.3

** Eldri útgáfa **
Nýtt app heitir RÚV.
https://itunes.apple.com/is/app/r%C3%BAv/id1438344717?mt=8

Ratings and Reviews

2.6 out of 5
14 Ratings

14 Ratings

Bragi Gunnlaugsson ,

Nice try

Mjög góð tilraun en það frýs í hvert skipti sem ég opna annað app og ætla að hlusta á útvarpið undir

málína ,

Brilliant!

Kemur sér vel

Aðali ,

:(

Virkar ekki

Information

Provider
Rikisutvarpid ohf
Size
36.2 MB
Compatibility

Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like