Screenshots

Description

„Stafirnir okkar“ kynnir íslenska stafrófið fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt. Stafirnir okkar er leikur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára sem eru að læra að þekkja íslensku bókstafina og hljóðin þeirra. Börn eiga auðvelt með að gleyma sér í leiknum sem er heillandi og auðveldur í notkun en í senn fræðandi og skemmtilegur.

Í leiknum er:
+ Íslenska stafrófið er kynnt með vönduðum myndum
+ Orð hvers bókstafs lesið á íslensku og kynnt í
samhengi
+ Hægt er að sjá bókstafina stóra og litla
+ Hægt að velja hvaða staf sem er í stafrófinu
+ Hægt að læsa flæði þannig að barnið verður að klára að hlusta áður en haldið er áfram í næsta staf
+ Hægt að slökkva og kveikja á tónlist

What’s New

Version 2.1

Lagfæringar

Ratings and Reviews

2.2 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

Hjaltihardars ,

Alls ekki örvandi

Þessi "leikur" er engan veginn nógu spennandi fyrir börn eða nokkurn annan hóp, mikil vonbrigði.

HalldorSkuliBrjans ,

Ekkert hljóð

Ekkert hljóð eftir nýjustu ios uppfærslumá iPad. Vinsamlegast lagið sem fyrst.

Samur3 ,

Glatað

Algjör sóun á peningum, ekkert barn nennir þessu meir en einu sinni

Information

Provider
Tilkynningar ehf
Size
45.4 MB
Category
Education
Compatibility

Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2018 Börnin okkar.
Price
USD 3.71

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like