Screenshots

Description

"Tölurnar okkar" kynna tölustafina fyrir börnum á líflegan og skemmtilegan hátt. Tölurnar okkar er leikur fyrir börn á aldrinum 2-5 ára sem eru að læra að telja og þekkja tölustafina. Börn eiga auðvelt með að gleyma sér í leiknum sem er heillandi og auðveldur í notkun en í senn fræðandi og skemmtilegur.

Í leiknum eru:
+ Tölustafirnir kynntir og fjöldinn sem þeir standa fyrir með vönduðum myndum
+ Tölurnar lesnar á íslensku og kynntar í
samhengi
+ Hægt að velja ákveðna tölustafi
+ Hægt að læsa flæði þannig að barnið verður að klára að hlusta áður en haldið er áfram í næsta tölustaf
+ Hægt að slökkva og kveikja á tónlist

What’s New

Version 1.1

This app has been updated by Apple to use the latest Apple signing certificate.

Lagfæringar á appinu.

Ratings and Reviews

3.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

App Privacy

The developer, Tilkynningar ehf, has not provided details about its privacy practices and handling of data to Apple. For more information, see the developer’s privacy policy.

No Details Provided

The developer will be required to provide privacy details when they submit their next app update.

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like