Verna - Áskrift að öryggi 4+

Keyrðu bílatryggingarnar niður

Verna hf.

Designed for iPhone

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Bílatrygging þar sem þú stjórnar ferðinni og verðinu! Þú getur sparað allt að 40%, greiðir mánaðarlegt gjald og getur sagt upp hvenær sem er. Við mælum aksturinn þinn í Verna appinu og hverri bílferð eru gefin stig út frá fimm þáttum: mýkt, hraða, einbeitingu, þreytu og tíma dags. Þú getur eytt út ferðum sem eiga ekki heima í útreikningum, til dæmis þar sem þú varst ekki bílstjóri.

Með góðu ökuskori getur þú keyrt niður verðið og þannig hvetjum við viðskiptavini til þess að vera betri ökumenn. Við verðlaunum þá sem keyra betur, minnum á að sjá vel um bílinn sinn og að halda fókus við aksturinn. Allt þetta skilar minni mengun út í umhverfið, fækkar slysum, lækkar tjónakostnað og verð fyrir alla.

Í Verna appinu getur þú tilkynnt tjón. Við afgreiðum tjón hratt og örugglega og oft sjálfvirkt. Þú getur spjallað við okkur í netspjalli í gegnum appið, fengið vegaaðstoð og hring beint í 112.

Þú getur boðið vinum og kunningjum að gerast viðskiptavinir Verna og lækkað þannig þínar eigin tryggingar og þeirra - að eilífu!

Verna er sprotafyrirtæki sem er að taka sín fyrstu skref - við viljum að fyrstu skrefin séu tekin rétt. Um leið og við skilum hagnaði fara 10% af honum óskert til góðgerðamála.

What’s New

Version 3.0.2

Minor bug fixes and improvements.

Ratings and Reviews

3.9 out of 5
14 Ratings

14 Ratings

sarka.rose ,

No customer service

Anyone working there? My message was seen and ignored 3 hours ago. The agent isn’t assisting me.

Johnathon1178 ,

Engin þjónusta

Ég gat ekki skráð mig inn í appið. Appið fraus alltaf eftir að rafrænu skilríkin eru samþykkt. Fékk enga aðstoð með neitt. Svara ekki tölvupóstum.

App Privacy

The developer, Verna hf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Financial Info
  • Contact Info
  • User Content
  • Identifiers
  • Usage Data
  • Diagnostics

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Health & Fitness
  • Location
  • Usage Data

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

You Might Also Like

Finance
Finance
Finance
Finance
Finance
Finance