Description

Stöð 2 appið veitir aðgang að helstu íslensku sjónvarpsstöðvunum og völdum erlendum stöðvum. Einnig veitir appið aðgang að frelsi sjónvarpsstöðvanna, Stöð 2 Maraþon og barnaveitunni Hopster.

Appið er aðgengilegt öllum óháð því hvar þeir eru með fjarskiptaþjónustu.

Með Stöð 2 appinu getur þú horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið eða varpað myndinni upp á sjónvarpstækið í gegnum Chromecast eða AirPlay.

Horfðu hvar sem er, hvenær sem er.

What’s New

Version 3.2.5

Bættur stöðugleiki

Ratings and Reviews

3.1 out of 5
52 Ratings

52 Ratings

Cagefan#1 ,

Virkar illa

Hundleiðinlegt að nota þetta með Apple TV. Lendi reglulega í því að myndin truflist, afspilun virki ekki á frelsinu eða að hún neiti bara einfaldlega að horfa á sjónvarpið heldur hlaði bara stanslaust.
Leiðindaóstöðugleiki á annars flottu appi

alter985 ,

Marathon

Do not worth the money. I had my Marathon subscription but would never buy it again. You need to have apple TV to watch movies on your TV, there are no any applications available for my LG Oled ( last gen TV) I had to use my Apple TV to use it. Offers very bad picture quality (my VHS 20 years ago was offering better quality, no chances to turn off the subtitles). Very limited choice of new movies, but a lot of old ones. A weird way of sorting and no chance to add anything in “My list” or “watch later” and you have to search the movies over and over again. it’s just like a bookshelf with a lot of unsorted books and nobody knows where what is needed could be found. For almost 30 euro/month this could be way better. Don’t recommend to anyone.

LonnyM ,

Ömurlegt app

Það er ekki góðs viti þegar nýja appið er verra en oz appið gamla. Á því appi gat ég skoðað dagskránna fyrir alla vikuna, skrollað í gegnum stöð 2 bíó, valið eh mynd, eða farið á sport rásirnar og horft á leiki sem ég missti af eða spólað á augnablik sem manni langaði að sjá aftur. Beisiklí þá var allt auðfundið þó svo að stundum væri “efnið ekki aðgengilegt.” Pirrandi en það var hægt að lifa með því.

Á nýja appinu þá get ég ekki horft á gamla leiki eða annað efni nema það var sýnt á undanförnum fimm klukkustundum. Einnig er ekki hægt að skoða dagskránna fyrir næstu daga eða hvort eh djúsí var fyrr um daginn og þá velja það. Semsé allt sem gerði oz appið þolanlegt/gott hefur verið tekið í burtu og í staðinn get ég nánast bara horft á sjónvarp í beinni einsog árið sé 1995. Jújú þeir setja efni inn á appið sem ég get leitað af og fundið í gegnum eh krókaleiðir í stað þess að geta bara valið stöðina, daginn sem efnið var sýnt og valið þannig það sem ég vil horfa á. Þið vitið, einsog á oz appinu.

Ég gaf þessu appi sjens og vonaðist eftir því að þessir hlutir yrði lagaðir en það virðist ekkert vera að frétta þar. Sorrý en þetta app er drasl.

Information

Provider
Syn hf
Size
90.9 MB
Compatibility

Requires iOS 10.3 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch. Apple TV.

Languages

English

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like