Lótusapp 17+

Lótushús

Diseñada para iPad

    • Gratis

Capturas de pantalla

Descripción

Lotusapp er smáforrit með leiddum hugleiðslum á íslensku. Appið er án áskriftar og því notendum að kostnaðarlausu. Hugleiðslurnar eru mislangar og taka á helstu viðfangsefnum sem nútímamanneskjan glímir við í daglegu lífi, m.a. álagi í vinnu og einkalífi, einbeitingarskorti, kvíða og heilsubresti. Þó að hugleiðslurnar séu einfaldar að uppbyggingu eru þær afar kröftugt tæki til að róa hugann, draga úr streitu og auka gleðina í daglegu lífi.

Lotusapp er gjöf hugleiðsluskólans Lótushúss til íslensks samfélags. Kveikjan að appinu var sú sýn að jákvæð innri umbreyting einstaklinga geti haft stórfelld, jákvæð áhrif á umhverfið og að innri sjálfsvinna sé í raun algjör lykill að umbreytingu samfélagsins. Hugleiðslurnar geta hentað byrjendum jafnt sem lengra komnum. Þær eru sprottnar úr hugmyndafræði Raja Yoga sem hefur það að markmiði að auka sjálfsþekkingu og draga þannig fram það besta í einstaklingnum.

Þegar innri kyrrð
fær að blómstra í sálinni
mun friður ríkja
í hug og heimi.

Novedades

Versión 1.2

Sections with Privacy Policy and Terms and Conditions have been added.

Privacidad de la app

El desarrollador (Lótushús) indicó que, entre las prácticas de privacidad de la app, pueden incluirse el manejo de datos que se describe a continuación. Para obtener detalles, consulta la política de privacidad del desarrollador.

Datos usados para rastrearte

Los siguientes datos pueden usarse para rastrearte en apps y sitios web que son propiedad de otras empresas:

  • Ubicación
  • Identificado­res
  • Datos de uso
  • Diagnóstico

Datos asociados con tu identidad

Los siguientes datos pueden recopilarse y asociarse con tu identidad:

  • Ubicación
  • Identificado­res
  • Datos de uso
  • Diagnóstico

Las prácticas de privacidad pueden variar; por ejemplo, según tu edad o las funciones que uses. Obtén detalles

Quizás te interese

Brandson
Estilo de vida
Einkaklúbburinn
Estilo de vida
Snjallöryggi
Estilo de vida
ITS Macros
Estilo de vida
Ísland.is - Stafrænt Ísland
Estilo de vida
Jólasveinar
Estilo de vida