Krossglíma 4+
Bergmann Gudmundsson
-
- USD 1.99
iPad Screenshots
Description
Krossglíma er aðferð sem notuð er í orðavinnu í tungumálakennslu Nemendur vinna með lykilhugtak sem þeir skrifa upp (lóðrétt) og fella inn í það (lárétt) setningar eða orð sem tengjast lykilorðinu. Þar með hefur nemandinn dregið saman lykilatriði, getur rætt um hugtakið út frá þeim, búið til hugtakakort eða skýrslu o.s.frv.
Margir nemendur hafa komist upp á lag með að nýta aðferðina til að draga fram aðalatriði úr námsefni, t.d. í samfélags- og náttúrufræði. Einnig hafa nemendur notað aðferðina sem sína helstu glósutækni.
Aðferðin nýtist nemendum á öllum aldri, er einföld og auðskiljanleg. Hana má nýta hvar sem er í námsferlinu, hvort sem er í upphafi þess þegar efni er kynnt, sett í samhengi og tengt við reynslu nemenda, þegar nemendur sundurgreina nýtt námsefni eða þegar að samantekt, endurbirtingu og upprifjun kemur í lok námsferlisins.
App Privacy
The developer, Bergmann Gudmundsson, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.
Data Not Collected
The developer does not collect any data from this app.
Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More
Information
- Provider
- Bergmann Gudmundsson
- Size
- 2.6 MB
- Category
- Education
- Compatibility
-
- iPad
- Requires iPadOS 15.6 or later.
- Languages
-
English
- Age Rating
- 4+, Made for Ages 6 to 8
- Copyright
- © Kunnátta 2024
- Price
- USD 1.99
Supports
-
Family Sharing
Up to six family members can use this app with Family Sharing enabled.