Screenshots

Description

Um leið og forritið Korter er opnað sýnir það svæðið sem tekur 15 mínútur að ganga eða hjóla, út frá viðkomandi staðsetningu. Tryggja þarf að kveikt sé á staðsetningar möguleika í símanum. Eina sem þarf að gera er að opna appið og þá sést strax 15 mínútna svæðið í kring. Hægt er að skipta á milli göngu og hjóla eða sýna hvoru tveggja á sama tíma, einnig er hægt að haka við að sýna leiðarkerfi strætó. Það er einnig stika í appinu sem er hægt að draga til og sýnir mismunandi svæði eftir fjölda mínúta sem eru valdar.

What’s New

Version 1.0.1

Minor changes

App Privacy

The developer, Stefna software, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You Might Also Like