iPhone Screenshots

Description

Alfreð er stærsti atvinnuleitarmiðill á Íslandi. Með Alfreð appinu er hægt að vakta, skoða og sækja um störf, hvar og hvenær sem er. Í hverri viku birtast mörg hundruð ný störf í Alfreð appinu.

Helstu möguleikar:

● Starfsvaktin: Vaktaðu störf út frá þekkingarsviði, menntun og/eða staðsetningu. Fáðu tilkynningar í símann þegar ný störf koma inn sem passa við vaktina þína.

● Prófíll: Settu upp Alfreð prófíl og sæktu um draumastarfið með örfáum smellum.

● Umsóknir: Hver umsókn hefur sína eigin tímalínu þar sem hægt er að fylgjast með stöðu mála.

● Viðhengi: Láttu ferilskrána og/eða kynningarbréf fylgja með umsókninni.

● Samskipti: Möguleiki á beinum samskiptum við fyrirtæki í gegnum appið eftir að sótt hefur verið um starf.

● Viðtalsboð: Fyrirtæki geta boðað þig í starfsviðtal í gegnum appið.

● Vídeóviðtöl: Fyrirtæki geta boðið þér að taka upp svokallað vídeóviðtal í appinu.

● Hausaveiðar: Kveiktu á „hausaveiðum“ til að leyfa starfsmönnum Alfreðs að hafa samband og kynna fyrir þér möguleg starfstækifæri.

What’s New

Version 2.0.13

- Minniháttar lagfæringar / minor fixes

Ratings and Reviews

4.6 out of 5
45 Ratings

45 Ratings

KSJ-CT ,

Flott framtak

Mjög þægilegt að mörgu leyti en svolítið pirrandi að fer aftur efst í langan lista ef maður sækir um eitthvað. Mætti líka vera hægt að merkja "ekki áhuga" til að losna við störf sem henta ekki úr vaktlistanum.

sæti ,

Alfreð app

Mjög gott og þæginlegt app.

mrJayzun ,

Snilld

Þetta er mjög flott forrit!...væri gott að getað flokkað landshluta og einnig að ýta efst á skjáinn til að fara upp aftur! :)

En annars bara 5 stjörnur ekki spurning!

Information

Seller
Alfred ehf.
Size
47.8 MB
Category
Business
Compatibility

Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.

Languages

English, Czech, Icelandic

Age Rating
Rated 4+
Copyright
© Alfreð ehf
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like