iPhone Screenshots

Description

Arion appið er nú opið öllum, hvort sem þú ert í reglulegum viðskiptum við Arion banka eða ekki getur þú sótt appið, stofnað reikninga, byrjað reglulegan sparnað og sótt um Núlán og nýtt þér kosti Einkaklúbbsins.

Nú veitir appið þér betri innsýn í fjármálin með flokkuðum færslum á tímalínu. Þú getur skoðað útgjöld eftir tímabilum og flokkum á einfaldan hátt og séð reikninga og kort frá öðrum bönkum.

Til að virkja Arion appið skráir þú þig inn með rafrænum skilríkjum eða með sömu auðkenningu og notuð er í netbankanum.

Í Arion appinu m.a hægt að:
- Stofna debet- og kreditkort
- Sækja um Núlán
- Stofna sparnaðarreikninga
- Breyta heiti sparnaðarreikninga
- Borgað með símanum
- Keypt tryggingar hjá Verði
- Sjá kort og reikninga hjá öðrum bönkum
- Sjá PIN númer debet- og kreditkorta
- Millifæra
- Dreifa reikningum og kreditkortareikningum
- Greiða inn á kort
- Fylgjast með stöðu og færslum debet- og kreditkorta
- Sjá yfirlit yfir og greiða ógreiddar kröfur
- Sjá yfirlit yfir rafræn skjöl
- Fá sendar tilkynningar (e. notifications) um greiðslur inn á reikninga
- Fá tilkynningu ef reikningar fara á eindaga
- Fá aðvaranir ef greiðsla tókst ekki, færsla fór á FIT eða ef eitthvað annað athugavert kemur upp
- Sjá stöðu verðbréfasafna
- Breyta heimild á debet- og kreditkortum
- Frysta/virkja kreditkort


With the Arion App you can check all your transactions and the balance on your bank account and credit cards, pay bills, transfer money etc.

To activate the app you log in using the same identification details as you use for Arion Online Bank.

The app is locked with a passcode chosen by you.

The app allows you to:
- Transfer money
- Spread credit card bills
- Pay off a credit card bill
- See cards and accounts from other icelandic banks
- Use mobile wallet
- Buy insurance from Vörður insurance
- Top up mobile phone
- Check your account balance and transactions on debit and credit cards
- View statements and pay unpaid bills
- View electronic documents, send them by e-mail or print them
- View PIN numbers for debit and credit cards
- Receive notifications that payments have been made into an account
- Receive notifications such as “payment unsuccessful” or “exceeded overdraft limit”
- View securities portfolios
- Change credit card limit
- Freeze/Activate credit cards
- Change overdraft limit

What’s New

Version 3.17.0

Yfirlit viðbótarsparnaðar aðgengilegt í appinu frá Lífeyrisauka Arionbanka og Frjálsa lífeyrissjóðunum.
Tungumálastillingar færðar undir Settings í símanum (Settings > Arion).
Einfaldari millifærslur - Appið biður núna um leyfi til að lesa upplýsingar af klemmuspjaldi (e. clipboard) til að nota í millifærslum.
Villulagfæringar.

Ratings and Reviews

3.8 out of 5
11 Ratings

11 Ratings

Eisi Kristjánss ,

Smá hnökrar

Appið lúkkar gríðarlega vel. Mjög létt og gott í vinnslu. Hinsvegar er eins og innistæður á reikningum hætti stundum að vera sýnilegar. Ég er hinsvegar pottþéttur á því að þetta verði gourmet þegar það er komin aðeins meiri reynsla.

Algjör snilld að geta læst appinu með password og þurfa ekki alltaf að vera logga sig inn.

Thorgeir23 ,

Stelur upplysingar ur clipboard

Afhverju er arion appið að stela upplysingum ur clipboard simans?

Developer Response ,

Sæll Þorgeir og takk fyrir ábendinguna.

Okkur hjá Arion banka er mjög annt um öryggi gagna viðskiptavina okkar. Arion appið hjálpar við millifærslur með því að bjóða upp á að afrita reikningsupplýsingar (til dæmis úr tölvupósti). Til þess að þetta sé hægt þarf appið að geta lesið klippiborðið (e. clipboard) í símanum. Öll úrvinnsla gagna er framkvæmd á tæki viðskiptavinar og aðeins eru gögn sem tengjast millifærslum (kennitala og reikningsnúmer) send yfir á vefþjóna Arion banka til að athuga hvort þau stemmi. Þess má geta að ný útgáfa af appinu kemur út á næstu dögum þar sem viðskiptavinir geta sjálfir kveikt og slökkt á þessari virkni.

karljamm ,

Can't transfer to credit card or debit card

Arion has had its mobile web available for quite awhile before this app was released, but still have not added this most basic of transfers.

To top up your card, you will need to browse the webpage on a desktop, even though this is the one transaction you usually need to do when you're out of the house.

Seriously?

Information

Seller
Arion banki hf
Size
45.8 MB
Category
Finance
Compatibility

Requires iOS 13.0 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.

Languages

English, Icelandic

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Wallet

    Get all of your passes, tickets, cards, and more in one place.

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

You May Also Like