Bílprófi‪ð‬ 4+

Æfðu þig fyrir bílprófi‪ð‬

Loftfarid

Designed for iPhone

    • Free

iPhone Screenshots

Description

Ert þú að fara að taka bílpróf? Bílprófsappið hjálpar þér í undirbúningnum.

Ert þú að fara að taka bílpróf? Bílprófið er app frá Sjóvá þar sem þú getur leyst æfingarverkefni til að undirbúa þig fyrir bóklega prófið. Bílprófið er unnið í samstarfi við Netökuskólann.

Æfingaverkefnin eru uppbyggð þannig að þau skiptast í A og B hluta. Hvor hluti er 15 spurningar. Til að standast prófið mátt þú ekki vera með fleiri en 2 villur í A hluta og 5 villur í B hluta, samtals 7 villur í prófinu. Hver spurning er krossaspurning og það geta verið einn, tveir eða þrír möguleikar réttir. Það telst villa ef þú krossar ekki við neitt svar eða ef þú merkir kross við svarlið sem er ekki réttur. Þetta fyrirkomulag er alveg eins og það er í bóklega prófinu hjá Frumherja og er appið því frábær leið til að undirbúa sig vel fyrir prófið.

What’s New

Version 1.3.4

Minniháttar uppfærsla svo allt virki rétt.

App Privacy

The developer, Loftfarid, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Reference
Education
Reference
Education
Education
Education