blikk greiðslur 4+
meira en ókeypis.
Blikk hugbúnaðarþjónusta hf.
-
- Free
iPhone Screenshots
Description
Fyrsta reikning-í-reikning greiðslulausnin á íslandi.
Borgaðu beint af þínum bankareikningi án milliliða.
blikk - meira en ókeypis.
Ný leið til að borga!
Blikk er byltingakennd íslensk kortalaus greiðslulausn sem byggir alfarið á millifærslum í rauntíma.
Engir milliliðir. Ekkert vesen.
Blikk er fyrsta greiðslulausn á íslandi sem gerir þér kleift að borga beint af bankareikningum þínum án þess að nota milliliði eins og kortakerfi (Visa, MasterCard).
Engin færslugjöld. Engin árgjöld. Þú átt ekki borga fyrir að borga!
Blikk er ókeypis og gerir þér kleift að greiða eða millifæra á augnablikki.
Fljótlegt, öruggt, hagstætt, gagnsætt og umhverfisvænt.
Ekki klikka á að blikka ;)
----------------------------------------------
A new way to pay!
Blikk is a revolutionary Icelandic cardless payment solution based entirely on real-time transfers.
No intermediaries. No problem.
Blikk is the first payment solution in Iceland that allows you to pay directly from your bank account without using intermediaries such as card systems (Visa, MasterCard).
No transaction fees. No annual fees. You shouldn’t have to pay to pay!
Blikk is free and allows you to pay or make transfers in an instant.
Quick, safe, economic, transparent and environmentally-friendly.
Pick blikk! ;)
What’s New
Version 1.0.15
We introduce Balli.
App Privacy
The developer, Blikk hugbúnaðarþjónusta hf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.
Data Not Collected
The developer does not collect any data from this app.
Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More
Information
- Seller
- Blikk hugbunadarthjonusta hf
- Size
- 33.7 MB
- Category
- Finance
- Compatibility
-
- iPhone
- Requires iOS 16.0 or later.
- Languages
-
English
- Age Rating
- 4+
- Copyright
- © 2024 Blikk hugbúnaðarþjónusta hf.
- Price
- Free