Screenshots

Description

dkDrive er ókeypis app til að tengja tækið þitt við sameignarsvæði fyrirtækisins. dkDrive gerir þér kleift að nálgast og deila skrám með þér til samstarfsmanna eða utanaðkomandi aðila.
Þú getur fengið aðgang að skránum hvar sem er og hvort sem tækið er nettengt eða ekki. Skoðað skrárnar eða deilt þeim auðveldlega með öðrum.
Hvað varðar aðgangsstýringar og öryggi þá getur þú:
- Haft eftirlit með hvar skrár eru staðsettar
- Ákveða hvaða réttindi hver notandi hefur að skrá
- Auðveldlega eytt skrám úr tækinu, ef því er stolið eða glatast
- Aðgangur að skrám á staðbundinni vél (on-premise)

Hugbúnaðurinn er einnig með eftirfarandi eiginleika:
- Skoðað skrár og möppur
- Skoðað, opnað og samnýtt skrár beint úr tækinu
- Ákveða hversu lengi þú vilt að skráin sé til í tækinu
- Ákveða hvernig þú opnar eða skoðar skrárnar
- Fengið aðgang að skrám frá utanaðkomandi aðila sem er að nota sama app
- Gögnin eru alltaf samstillt við gögnin á server
- Hefur alltaf aðgang að nýjustu skránum

Til að nota dkDrive þá þarfu aðgang. Nánari upplýsingar hér: https://dkdrive.is

Information

Seller
Dk Hugbunadur ehf
Size
27.8 MB
Category
Business
Compatibility

Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.

Languages

English, Czech, Danish, Dutch, Finnish, French, German, Hebrew, Italian, Japanese, Norwegian Bokmål, Polish, Portuguese, Russian, Simplified Chinese, Spanish, Swedish, Thai, Traditional Chinese, Turkish

Age Rating
Rated 4+
Copyright
© dk hugbúnaður ehf
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like