Screenshots

Description

Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) er stéttarfélag fyrir allar flugfreyjur og flugþjóna sem starfa á Íslandi. FFÍ appið er fyrir alla félagsmenn og er hugsað þeim bæði til gagns og gamans. Í FFÍ appinu eru m.a. upplýsingar um kjarasamninga, sjúkrasjóð, orlofshús, starfmenntasjóð, o.fl. Einnig er þar hægt að sækja um styrki, taka þátt í könnunum, lesa frétta- og heilsupistla, kynna sér fyrirhugaða viðburði, o.m.fl.

What’s New

Version 3.21

Með þessari nýju uppfærslu virkjast ýmsar lagfæringar og úrbætur, s.s. eftirfarandi:

• Hægt að skrá og skoða hversu lengi viðburðir standa yfir
• Hnappur fyrir nýjar styrkumsóknir verður stærri og skýrari
• Hægt að skoða skjöl bæði sem Landscape og Portrait
• O.m.fl.

App Privacy

The developer, Flugfreyjufélag Íslands, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Location
  • User Content
  • Identifiers
  • Usage Data
  • Diagnostics

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

You May Also Like