Screenshots

Description

Georg og félagar eru mættir aftur til leiks í sínu þriðja smáforriti. Í þetta sinn kenna Georg og félagar á klukku.

Smáforritið inniheldur kennslu, æfingar og leiki fyrir alla sem vilja læra og æfa sig á klukku.
+ Kennsla: Klukkutímar, hálftímar, korter, mínútur og tölvuklukkan.
+ Æfingar: Stilltu klukkuna rétt og safnaðu peningum til að nota í klukkubúðinni.
+ Leikur: Veldu rétta klukku.
+ Klukkubúð: Hannaðu þína eigin klukku sem þú getur svo notað til að æfa þig enn meira.

What’s New

Version 1.2

Minnihátta lagfæringar

Ratings and Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Information

Seller
Islandsbanki hf
Size
70.1 MB
Category
Education
Compatibility

Requires iOS 8.0 or later. Compatible with iPhone, iPad, and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like