Lótusapp 17+

Leiddar hugleiðslur á íslensku

Lótushús

Designed for iPad

    • Free

Screenshots

Description

Lotusapp er smáforrit með leiddum hugleiðslum á íslensku. Appið er án áskriftar og því notendum að kostnaðarlausu. Hugleiðslurnar eru mislangar og taka á helstu viðfangsefnum sem nútímamanneskjan glímir við í daglegu lífi, m.a. álagi í vinnu og einkalífi, einbeitingarskorti, kvíða og heilsubresti. Þó að hugleiðslurnar séu einfaldar að uppbyggingu eru þær afar kröftugt tæki til að róa hugann, draga úr streitu og auka gleðina í daglegu lífi.

Lotusapp er gjöf hugleiðsluskólans Lótushúss til íslensks samfélags. Kveikjan að appinu var sú sýn að jákvæð innri umbreyting einstaklinga geti haft stórfelld, jákvæð áhrif á umhverfið og að innri sjálfsvinna sé í raun algjör lykill að umbreytingu samfélagsins. Hugleiðslurnar geta hentað byrjendum jafnt sem lengra komnum. Þær eru sprottnar úr hugmyndafræði Raja Yoga sem hefur það að markmiði að auka sjálfsþekkingu og draga þannig fram það besta í einstaklingnum.

Þegar innri kyrrð
fær að blómstra í sálinni
mun friður ríkja
í hug og heimi.

What’s New

Version 1.2

Sections with Privacy Policy and Terms and Conditions have been added.

App Privacy

The developer, Lótushús, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Used to Track You

The following data may be used to track you across apps and websites owned by other companies:

  • Location
  • Identifiers
  • Usage Data
  • Diagnostics

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

  • Location
  • Identifiers
  • Usage Data
  • Diagnostics

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

You Might Also Like

Lifestyle
Lifestyle
Lifestyle
Lifestyle
Lifestyle
Lifestyle