Lyfja hf‪.‬ 4+

Lyfja hf.

  • 3.4 • 7 Ratings
  • Free

Screenshots

Description

Appið frá Lyfju er það fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Með því að skrá þig inn með rafrænum skilríkjum getur þú meðal annars:
- Séð yfirlit lyfjaávísana og lyfseðla, bæði þeirra sem hægt er að kaupa beint, lyfja í skömmtun og þeirra sem ekki er hægt að kaupa að svo stöddu
- Skoðað upplýsingar um þín lyf, bæði rafræna fylgiseðla og ýtarupplýsingar úr Lyfjabók Lyfju
- Sótt um umboð til yfirlits og kaupa á lyfjaávísunum þriðja aðila
- Verslað ávísunarskyld- og lausasölulyf
- Átt í beinum samskiptum við þjónustuver Lyfju
- Fengið send skilaboð þegar staða pöntunar breytist, skoðað þína viðskiptasögu við Lyfju í appinu
- Fengið þína pöntun senda til þín í stærstu þéttbýliskjörnum landsins eða látið hafa hana til í næsta apóteki
- Skipt á milli þess að nota appið á íslensku eða ensku

Öryggisúttekt, staðfest af Embætti Landlæknis, hefur verið gerð á Lyfju appinu.

The Lyfja app is the first of its kind in Iceland. By using your electronic ID, you can;
- View prescribed medicine, both directly buyable, subscription medicine, and those that cannot be purchased at the point in time
- View information on your medicine, electronic information slips, and further information from Lyfja‘s Lyfjabók
- Apply to view and purchase medicine for a third party
- Purchase prescription and OTC medicine
- Communicate with Lyfja‘s support desk
- Receive push notification when your order‘s status changes and review your transactions in the app
- Have your order delivered to you in Iceland‘s largest municipalities, or have it prepared for you in the nearest pharmacy

A security audit on the app has been conducted and approved by the Icelandic Directorate of Health.

What’s New

Version 2.0.3

- Spurt og svarað
- Valmöguleika að skila lyfjum til eyðingar bætt við í greiðsluferli
- Minniháttar breytingar á heimaskjá og lyfseðilsskjá
- Gefið til kynna ef ný uppfærsla er í boði

----------------------------------------------------

- FAQ
- Option to return medicine for disposal added in checkout
- Minor changes to home screen and prescription screen
- Indicate if a new update is available

Ratings and Reviews

3.4 out of 5
7 Ratings

7 Ratings

System Of A Blargh ,

Another “can’t find my apótek” review

I hate to be “that person” but I can’t find a support contact link or any contact method to report this so I’m leaving a review. Not sure if this is a bug but the only apótek listed for collecting purchases at a shop is in Selfoss. I don’t live in Selfoss and I’m not near Selfoss, but it’s the only apótek listed for purchase collection. My device’s location setting is “While using”. If missing apótek is a bug, please fix - I promise people live outside Selfoss. If it’s not a bug, why release an basic, unfinished app? I would like to use this app but I’m it’s current stage there’s little reason to.

Logi Sæmundsson ,

Nýja uppfærslan er hröð og skilvirk

Elska hvað það er þægilegt að bæta vörum í körfu. Appið er hratt og ekkert mál að greiða vörur. Með betri Öppum þarna úti! Mæli með💯

Tofraljos ,

Finn ekki apótekið mitt

Búin að reyna að nota appið en get bara fengið heimsent en ekki sótt þar sem apótekið mitt hjá lyfju kemur ekki inn þegar ég er búin að setja í körfuna og ætla að velja apótekið. Synd því þetta sparar mikla fyrirhöfn og bið fyrir kúnnan

App Privacy

The developer, Lyfja hf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Linked to You

The following data may be collected and linked to your identity:

 • Health & Fitness
 • Purchases
 • Financial Info
 • Contact Info
 • Identifiers

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

 • Location
 • Usage Data
 • Diagnostics

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

You Might Also Like

Medical
Health & Fitness
Health & Fitness
Health & Fitness
Health & Fitness
Health & Fitness