Púlsinn 4+

Social ehf.

Designed for iPad

    • 4.1 • 15 Ratings
    • Free

Screenshots

Description

Appið safnar saman öllum íslenskum fréttum á einn stað og flokkar í sex mismunandi flokka.

- FRÉTTIR, allar innlendar og erlendar fréttir
- VIÐSKIPTI, allar viðskiptafréttirnar á einum stað ásamt ýmsum pistlum
- AFÞREYING, bíó, tónlist, menning og fréttir af fólki
- ÍÞRÓTTIR, allar íþróttafréttir á einum stað
- TÆKNI, græjur, bílar og ýmsar tæknifréttir
- LÍFSTÍLL, matur, heilsa, tíska, heimili & hönnun

Hægt er að breyta útliti appsins, dökkt útlit, leturstærðir ofl eftir eigin höfði. Einnig er hægt að velja hvaða fréttamiðlar birtast í fréttalistunum.
Appið sýnir notanda hvaða fréttir hann hefur lesið áður og hleður sjálfkrafa inni nýjum fréttum í rauntíma á meðan notandi er að skoða appið.

Appið er með glæsilegan stuðning við iPad tæki.

Þú getur síðan deilt fréttum með vinum og vandamönnum.

What’s New

Version 3.4.269

Nú er hægt að opna frétt í appinu með því að smella á vefslóð.

Einnig voru einhverjir iPad notendur að lenda í því að myndbönd spiluðust ekki þegar frétt var opnuð. Nú ætti það vandamál að vera úr sögunni. Bestu kveðjur til þeirra.

Ratings and Reviews

4.1 out of 5
15 Ratings

15 Ratings

GolliCCR ,

Sömu fyrirsagnir

Fínt app og gott að hafa frá öllum á sama stað. Það verður til þess að sömu fyrirsagnir koma. Skrolla meira lesa minna

Hörður Helgi ,

Flott uppfærsla, virkar fínt

Gott að hrekkirnir verða gráir þegar búið er að smella á þá þannig að maður sjái hvað maður hefur þegar opnað.

Developer Response ,

Er það ennþá þannig hjá þér?

LTT2000 ,

Dúndurgott app

Dregur saman allskonar innlendar fréttir. Prýðilegt.

App Privacy

The developer, Social ehf., indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Usage Data
  • Diagnostics

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

More By This Developer

You Might Also Like

Morgunblaðið
News
Veiðifréttir
News
PANORA: News
News
Canarias info
News
Info24 TV
News
Signet - Save, Read, Listen
News