Screenshots

Description

RÚV spilar upptökur fyrir sjónvarps– og útvarpsrásir RÚV, í beinni útsendingu á símum og spjaldtölvum. Hlaðborð yfir nýtt efni í boði eru sýnd fyrir sjónvarps– og útvarpsefni. Leit og dagskrá er einnig í boði. Hægt er að horfa á sjónvarpsrásirnar og hlusta á útvarpsrásirnar. Útvarpið heldur áfram þó farið sé úr spilaranum og hljómar í bakgrunni, þegar slökkt er á símanum eða spjaldtölvunni og hægt er að velja útvarpsrásir með hraðsnertingu (e. 3D Touch).
Útvarpið er öllum aðgengilegt, hvar sem er í heiminum. Fréttir í sjónvarpi eru einnig aðgengilegar allsstaðar en sumir dagskrárliðir eru ekki aðgengilegir utan Íslands, ef RÚV hefur ekki sýningarrétt. AirPlay og Chromecast stuðningur.

RUV plays Icelandic tv and radio channels from The Icelandic National Broadcasting Service. There are featured tv and radio panels, search and schedule. The radio plays in the background and may be activated with 3D Touch.
All the tv shows are in Icelandic or have Icelandic subtitles. The radio is in Icelandic also. Many of the tv shows are restricted and thus, can not be watched outside of Iceland.

What’s New

Version 2.1.1

- Mínir þættir
- Deila efni úr appi
- Stuðningur við vefslóðir af spilara
- Chromecast Multizone stuðningur
- Chromecast stuðningur fyrir beint streymi útvarps
- Fleiri stillingar
- Bætur á viðmóti

Ratings and Reviews

2.9 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

karljamm ,

Virkar ágætlega, nema podcastþættir

Ég nota þetta fyrir podcastþætti og mér finnst þetta dugar ágætlega í að merkja uppáhaldsþætti, flakka aftur í eldri þætti, eða sjá hvað var á dagatalinu í dag.

Hinsvegar þegar maður ýtir á back/forward takkana á símanum / bluetooth heyrnartól, það skoppar ekki 15 eða 30 sek heldur fer í allt annan þátt. Án þess að geta skoppað býður appið ekki upp á miklu meira virkni en gamladags útvarpið.

Vikbenni123 ,

Airplay

I have tried everything to airplay the contents from this app to my apple tv and my music home theater but it does not work - while my other iphone music apps do this easily and without a glitch. It is a shame that RUV is still being a dinosaur at this and I therefore have to rate this app in the bottom range...

Developer Response ,

Sæll Vikbenni123, ertu til í að sjá hvort þetta sé betra eftir seinustu uppfærslu í appinu?

chandlerbing15667 ,

Fínt app en vantar chromecast

Gott app en það vantar Chromecast stuðning. Get ekki kastað þessu í sjónvarpið sem gerir appið gagnslaust fyrir mig því miður.

Developer Response ,

Sæll chandlerbing15667, Í nýjustu útgáfu erum við loksins komin með Chromecast stuðning :)

App Privacy

The developer, Ríkisútvarpið ohf, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Linked to You

The following data may be collected but it is not linked to your identity:

  • Usage Data
  • Diagnostics

Privacy practices may vary, for example, based on the features you use or your age. Learn More

Supports

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like