Sterkari út í lífi‪ð‬ 4+

Sálfræðingar Höfðabakka

Designed for iPad

    • Free

Screenshots

Description

App forvarnarverkefnisins "Sterkari út í lífið" er unnið í samvinnu við Núvitundarsetrið. Um er að ræða æfingar sem aðstoða börn, unglinga og fullorðna til að öðlast meiri hugarró, jafnvægi og seiglu í daglegu lífi. Appið er ætlað aldursbilinu 4-99 ára. Æfingunum er skipt í þrennt: Núvitund, samkennd og slökun. Allar æfingar eru byggðar á traustum grunni vísindanna.

Sterkari út í lífið (https://sterkariutilifid.is) er forvarnarverkefni rekið af Sálfræðistofunni Höfðabakka. Á vefsíðu verkefnisins er meðal annars að finna fjölmargar verkfærakistur fyrir foreldra. Markmiðið er að eiga samtöl og gera æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga.

What’s New

Version 1.0.2

Bætt val á lesenda :)

App Privacy

The developer, Sálfræðingar Höfðabakka, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.

Data Not Collected

The developer does not collect any data from this app.

Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More

You Might Also Like

Advanced Buteyko
Health & Fitness
PTassistance
Health & Fitness
Janus Heilsuefling
Health & Fitness
Apótekarinn
Health & Fitness
Vikfit
Health & Fitness
FA fitness
Health & Fitness