Screenshots

Description

Appið Íslenska er fyrir þá sem vilja æfa sig í fallbeygingu. Hver leikur samanstendur af mismunandi orðum sem þarf að fallbeygja í nefnifalli, þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Orðið sem spurt er um getur verið í eintölu eða fleirtölu og með greini eða án greinis. Einnig er spurt um beygingu mannanafna og fornafna. Í lok leiks er sýnt graf með hlutfalli réttra svara.

What’s New

Version 1.4

Nýtt útlit. Fleiri tegundir af æfingum koma á næstu vikum.

Ratings and Reviews

2.6 out of 5
5 Ratings

5 Ratings

Dagurh ,

Ömurlegt

Þetta er eitt versta app sem ég hef prófað

Erlingur:) ,

Frábært í alla staði

Besta íslensku-app sem ég hef prófað, mæli eindregið með því!

snæsi ,

Þarfnast kunnáttu manns í Íslensku

Sæl!
Hvers vegna, ef hægt væri að senda skjámynd þá væri málið fljótlega útskýrt.
Þó að beygingin sé rétt þá kemur þessi niðurstaða í forritinu að hún sé ekki rétt og eigi að vera svona þó að svarið hafi verið rétt, leiðréttingin er sú sama og svarið.

Information

Provider
Smaforrit ehf
Size
17.7 MB
Category
Education
Compatibility

Requires iOS 9.3 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
Rated 4+
Copyright
© 2014, Exanada ehf
Price
Free

Supports

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like