Landsbankinn 4+
Landsbankinn
-
- Free
Screenshots
Description
Viðskiptavinir fá skýra og einfalda samantekt á fjárhagslegri stöðu sinni um leið og þeir skrá sig inn. Síðan er auðvelt að kafa dýpra og fá nánari upplýsingar um hvern þjónustuþátt.
Innskráningarferlið er einfalt, en hægt er að skrá sig inn með fingrafari, rafrænum skilríkjum eða notandanafni og lykilorði.
Í appinu er hægt að:
- Fá heildarsýn á fjármálin
- Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga
- Sjá stöðu og færslur kreditkorta
- Breyta hemild á kreditkorti
- Stilla tilkynningar fyrir kort
- Greiða reikninga
- Millifæra
- Framkvæma erlendar millifærslur
- Greiða inn á kreditkort
- Sækja um kreditkort
- Sækja PIN og kortanúmer fyrir debet- og kreditkort
- Skrá kort í Apple Wallet
- Stofna og breyta yfirdráttarheimild
- Sækja um Aukalán
- Skoða yfirlit lána og greiða inn á lán
- Skoða lánamörk
- Skoða inneign Aukakróna
- Sjá rafræn skjöl
- Sjá stöðu og færslur gjafakorta
- Finna afgreiðslustaði og hraðbanka
- Skoða gjaldeyrisreiknivél og gjaldmiðlakrossar
- Skoða eignasafn verðbréfa
- Skoða markaðsupplýsingar um verðbréf og sjóði
- Kaupa og selja hlutabréf
- Kaupa og selja sjóði, stofna til áskriftar í sjóðum
- Sækja um og breyta lífeyrissparnaði
Til að nota appið þarf að vera með aðgang að netbanka Landsbankans. Hægt er að sækja um aðgang að netbankanum í appinu.
Landsbankaappið er unnið og þróað af Landsbankanum.
What’s New
Version 25.6.0
Stofna sparnað í ferlinu Stofna bankareikning.
Stuðningur við nýja iPhone síma.
Nýtt útlit á síðum sem birtast við rekstrartruflanir.
Kort: Grafík fyrir I2 kort.
Ratings and Reviews
App problem
The app has a technical issue
Developer Response ,
Good day,
If you are having technical issues you can see if there is an update available in the Appstore/Playstore or call us at +354 410-4000.
Regards,
Landsbankinn
Problem with the app
I have a problem with the app from yesterday. Cannot log in at all. It shows me only blue screen. Before I never had a such problem.
Credit card application
Hi , not able to order new credit card through app
Developer Response ,
Good day,
You can go on your online bank (not the app) to activate this feature.
Go to "Bank Accounts" and "Monitoring" where you register your phone number for monitoring and choose the monitoring you want to have.
Regards,
Landsbankinn
App Privacy
The developer, Landsbankinn, indicated that the app’s privacy practices may include handling of data as described below. For more information, see the developer’s privacy policy.
Data Linked to You
The following data may be collected and linked to your identity:
- Usage Data
- Diagnostics
Privacy practices may vary based on, for example, the features you use or your age. Learn More
Information
- Provider
- Landsbankinn hf.
- Size
- 95.1 MB
- Category
- Finance
- Compatibility
-
- iPhone
- Requires iOS 15.0 or later.
- iPad
- Requires iPadOS 15.0 or later.
- iPod touch
- Requires iOS 15.0 or later.
- Languages
-
English
- Age Rating
- 4+
- Copyright
- © 2024 Landsbankinn
- Price
- Free
Supports
-
Wallet
Get all of your passes, tickets, cards, and more in one place.