iPhone Screenshots

Description

Viðskiptavinir fá skýra og einfalda samantekt á fjárhagslegri stöðu sinni um leið og þeir skrá sig inn. Síðan er auðvelt að kafa dýpra og fá nánari upplýsingar um hvern þjónustuþátt.

Innskráningarferlið er einfalt, en hægt er að skrá sig inn með fingrafari, rafrænum skilríkjum eða notandanafni og lykilorði.

Í appinu er hægt að:

- Fá heildarsýn á fjármálin
- Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga
- Sjá stöðu og færslur kreditkorta
- Breyta hemild á kreditkorti
- Stilla tilkynningar fyrir kort
- Greiða reikninga
- Millifæra
- Erlendar millifærslur
- Greiða inn á kreditkort
- Sækja um kreditkort
- Sækja PIN og kortanúmer fyrir debet- og kreditkort
- Skrá kort í Apple Wallet
- Stofna og breyta yfirdráttarheimild
- Skoða yfirlit lána og greiða inn á lán
- Skoða lánamörk
- Skoða inneign og samstarfsaðila Aukakróna
- Sjá rafræn skjöl
- Sjá stöðu og færslur gjafakorta
- Finna afgreiðslustaði og hraðbanka
- Gjaldeyrisreiknivél og gjaldmiðlakrossar
- Skoða eignasafn verðbréfa
- Skopa markaðsupplýsingar um verðbréf
- Fylla á frelsi

Til að nota appið þarf að vera með aðgang að netbanka Landsbankans. Hægt er að sækja um aðgang að netbankanum í appinu.

Landsbankaappið er unnið og þróað af Landsbankanum.

What’s New

Version 9.7.1

Lagfæring: leyfa að sækja PIN frá forsíðu

Ratings and Reviews

4.2 out of 5
112 Ratings

112 Ratings

gislis2 ,

Mjög gott

Nánast fullkomið, vantar mikið ipad útgáfu og möguleikann á að fá tilkynningar sem push notification (í stað SMS)

Peturbir ,

Besta app mannkynssögunnar

Sumir atburðir í mannkynssögu munu lifa að eilífu: krossfesting Jesú krists, siðaskiptin, sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna, innrásin í Pólland, fall Berlínarmúrsins og nú, síðast en ekki síst, útgáfa smáforrits Landsbankans. Líkt og foreldrar mínir muna alltaf hvar þau voru þegar Kennedy var myrtur, þá mun ég ávallt muna hvar ég var þegar ég frétti að Landsbankinn hefði gefið út smáforrit fyrir snjallsíma.

RE Villalobos ,

Öryggisspurningar skemmdu appið

Elska appið en því miður er ekki hægt að nota það eftir að öryggisspurningarnar komu.
Í fyrsta lagi fæ ég bara hvítan skjá þegar ég vel öryggisspurningu og fæ aldrei möguleika á að skrifa inn "svar" við öryggisspurningunni.
Í öðru lagi er það orðið samþykkt allvíða að öryggisspurningar eru óöruggar og ópraktískar, þar sem að það er oftast auðvelt að finna svörin ef maður vill ná aðgangi einhvers að bankanum.

Developer Response ,

Takk fyrir þessa ábendingu. Það væri mjög gott ef þú hefur tök á að senda okkur þessa athugasemd í tölvupósti ásamt villunni sem kemur upp á landsbankinn@landsbankinn.is

Information

Provider
Landsbankinn hf.
Size
31.9 MB
Category
Finance
Compatibility

Requires iOS 10.3 or later. Compatible with iPhone, iPad and iPod touch.

Languages

English

Age Rating
4+
Copyright
Price
Free

Supports

  • Wallet

    Get all of your passes, tickets, cards, and more in one place.

  • Family Sharing

    Up to six family members will be able to use this app with Family Sharing enabled.

More By This Developer

You May Also Like