iPhone Screenshots

Description

13 dögum fyrir jól fara jólasveinarnir að tínast hver á fætur öðrum úr fjöllum og niður í byggðir. Þeir eiga það þó til að týna sér í gleðinni og hreinlega gleyma hvenær þeir eigi að mæta á jólasveinavaktina til að gefa börnunum í skóinn, Grýlu til mikils ama.

Þar sem margir hverjir þeirra eiga snjallsíma lét Grýla búa til smáforrit sem sendir tilkynningar í símann alla daga með öllum helstu upplýsingum svo jólasveinarnir skili sér í vinnuna.

Hér er smáforritið nú aðgengilegt öllum þeim sem hafa áhuga og vilja kynna sér störf jólasveinanna.

Gleðilega hátið!

What’s New

Version 1.1

Hvað er nýtt?

- Ný sérsamin kvæði um jólasveinana eftir Lilju Ólafsdóttur
- Hnappur til að deila appinu með öðrum jólasveinum
- Almenn jólahreingerning

Gleðilega hátíð!

Ratings and Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

App Privacy

The developer, Solvi Logason, has not provided details about its privacy practices and handling of data to Apple. For more information, see the developer’s privacy policy.

No Details Provided

The developer will be required to provide privacy details when they submit their next app update.

Supports

  • Wallet

    Get all of your passes, tickets, cards, and more in one place.

  • Family Sharing

    With Family Sharing set up, up to six family members can use this app.

More By This Developer

You May Also Like